Cranberry Cooler

Hér má sjá uppskrift að Cranberry Cooler með Fre Rosé:

Hráefni:

- 100 ml af Fre Rosé

- 15 ml af límónusafa

- 30 ml af trönuberjasafa

- 60 ml af sódavatni

Leiðbeiningar:

- Fyllið glasið með klökum.

- Hellið trönuberjasafa og Fre Rosé í glasið.

- Toppið með sódavtani.

- Skreytið með limesneiðum.

Njótið!

 

Fre Rosé fæst í Krónunni.