Sterkt áfengi

Til baka í yfirlit

  • Sterkt áfengi
  • Mexíkó

Padre Azul Padrecito Organic Tequila

Listaverð
12.799 kr

Ferskt gras, sæt paprika og sítruskeimur. Soðið agave, ferskur ananas og hvítur pipar með hressandi balsamic blæbrigðum. Langvarandi í munni með miklu jafnvægi en margbreytileika. Sérhannað tekíla í kokteila í góðri samvinnu við David Rios.

Framleiðandi
Tradition Mexico GmbH
Land
Mexíkó
Styrkur
40% vol.
Eining
0,7 lítrar
Vörunúmer
22-2454