English
Forsíða  Dagvara  Áfengi  Tóbak  Vörulisti  Tenglar  Um RJC 
:: Dagvara
Sláðu inn leitarorð
:: Um dagvörudeildina

RJC hefur brugðist við auknum áhuga íslendinga fyrir bættu heilbrigði og aukinni eftirspurn þeirra eftir ýmiss konar hollystuvörum með innflutningi á ýmsum tegundum slíkra vara svo sem íþróttadrykkinn Soccerade og vítamínbætta vatnið frá Aquell. Einnig fjölbreytt úrval af fæðubótarefnum frá Smart Energy (áður Leppin).

Dagvörudeild RJC hefur aukið framboð sitt af ýmsum öðrum vörutegundum og má þar nefna orkudrykkinn Rhino´s og Royal Club gosdrykki.


Til baka

Rolf Johansen & Company - Skútuvogur 10a - 104 Reykjavík - Sími: 595 6700 - Fax: 595 6750 - Netfang: rjc@rjc.is
OZON-Vefumsjónarkerfið