English
Forsíđa  Dagvara  Áfengi  Tóbak  Vörulisti  Tenglar  Um RJC 
:: Tóbak
Sláđu inn leitarorđ
:: Um tóbaksdeildina
Um árabil hefur RJC veriđ stćrsti umbođs ađili tóbaksvara á Íslandi og haft á sínum snćrum flestar helstu tegundir tóbaks, sem hér eru seldar.
 
Allt til ársins 2004 var ÁTVR eini löglegi innflytjandi tóbaks til landsins, en međ tilskipan Evrópusambandsins og lagabreytingu á Alţingi varđ RJC löglegur innflytjandi tóbaksvara. Lögin eru ţó takmarkandi ađ ţví leyti ađ RJC er einungis heimilt ađ selja í heildsölu til ÁTVR, sem eins og áđur annast heildsölu til smásala.
 
Tóbaksdeild RJC mun hér eftir sem hingađ til koma fram fyrir hönd umbjóđenda sinna og svara ţeim fyrirspurnum og kvörtunum sem kunna ađ berast frá neytendum og smásöluađilum.
 
Verslun og viđskipti međ tóbaksvörur eru bundin í lög og reglugerđir, sem eru einhver ţau ströngustu sem gilda um verslun og viđskipti međ löglega framleiddar og innfluttar vörur hér á landi. Hér gildir auglýsingabann, tóbaksvörur mega ekki vera sýnilegar neytandanum, sérstakt leyfi ţarf til ađ selja tóbak í smásölu, og ekki er mögulegt fyrir neytandann ađ sjá verđ vörunnar.  Er ţetta sérkennilegt einkum í ljósi ţeirrar stađreyndar ađ verđlagning á tóbaki í smásölu er frjáls og smásölum gert ađ verđmerkja allar sínar vörur á sjáanlegan hátt.
 
Ţessari síđu er ćtlađ ađ kynna starfsemi okkar, starfsfólkiđ og vörurnar, en í samrćmi viđ lög og reglur um bann viđ auglýsingum og umfjöllun um einstakar tegundir, verđur ţeirra tegunda, sem RJC flytur inn ekki getiđ á ţessari á ţessari síđu.
 
Viđ viljum benda unnendum góđra vindla frá Kúbu, Dómíkanska Lýđveldinu, USA og víđar, ađ ţeir eru seldir í smásölu á skrifstofu okkar.
 
Hér er einnig ađ finna tengla inn á ţćr vefsíđur er okkar frameiđendur halda úti.

Til baka

Rolf Johansen & Company - Skútuvogur 10a - 104 Reykjavík - Sími: 595 6700 - Fax: 595 6750 - Netfang: rjc@rjc.is
OZON-Vefumsjónarkerfiđ