English
Forsíða  Dagvara  Áfengi  Tóbak  Vörulisti  Tenglar  Um RJC 
:: Áfengi
Sláðu inn leitarorð
:: Um víndeildina

Vínmenning og vínáhugi Íslendinga hefur farið vaxandi með árunum og með aukinni þekkingu hefur krafa almennings um góð vín aukist. Víndeild RJC hefur svarað þessum kröfum með stórauknu úrvali á léttvínum. Á undanförnum árum hefur uppbygging víndeildar RJC verið mikil og hröð og bjóðum við nú upp á vín frá öllum helstu vínræktarsvæðum í heimi svo sem Frakklandi, Ítalíu, Þýskalandi, Spáni, Ástralíu, Nýja Sjálandi, Chile, Argentínu og Suður Afríku.

Hér á þessum síðum er hægt að finna ýmsan fróðleik um léttvín, styrkt vín, áfengi og bjór. Farið er yfir umhellingu vína, ástæður og aðferðir. Helstu þrúgum eru gerð nokkur skil og einnig er farið í smökkun vína.
Vín og matur eru nánast órjúfanleg tvenna.

Það er von okkar að allar þær upplýsingar sem hér eru að finna verði ykkur til ánægju og fróðleiks. Ef þið hafið einhverjar spurningar þá sendið okkur fyrirspurn á rjc@rjc.is og ykkur verður svarað við fyrsta tækifæri.


Til baka

Rolf Johansen & Company - Skútuvogur 10a - 104 Reykjavík - Sími: 595 6700 - Fax: 595 6750 - Netfang: rjc@rjc.is
OZON-Vefumsjónarkerfið